Lithium rafhlöður

Þú getur valið kostinn með vél þegar þú verslar vél hjá okkur þá færðu 50% afslátt af batteríunum  en velur valkostinn stakt batterí ef þú ert ekki að versla vél hjá okkur.

Lithium rafhlöður fara í græjur sem eru með útskiptanlegum batteríum.

Rafhlöðurnar eru mjög viðkvæmar og því þarf að verja þær vel fyrir raka og höggskemmdum.

Það má ALLS EKKI setja óvarðar lithium rafhlöður í vasa. Rafhlöðurnar verða að vera í græju eða í batteríboxi eins og þessu hér.

https://www.gryfjan.is/products/18650-batteri-box

Lithium rafhlöður geta sprungið ef þær eru ekki meðhöndlaðar á réttan hátt.