Aspire K4 kit

eftir Aspire
6,800 kr

Hægt er að fá coil hér, ATH 0.27ohm coilið er fyrir þetta kit.
Við mælum með High VG vökva í þessa græju

Aspire K4 kittin hafa verið gífurlega vinsæl hjá okkur. batteríið er 2000 mAh, og er hlaðið með micro usb hleðslusnúru. tankurinn heitir Aspire Cleito, hann er með þeim bestu bragðtönkum í heiminum. það er enginn töf á kraftinum úr þessari vél. um leið og ýtt er á takkann kemur krafturinn. þessi vél er mjög öflug og verður því að passa að ýta ekki á takkann nema þegar verið er að sjúga. og passa að slökkva á henni þegar henni er komið fyrir í vasa eða tösku uppá að það ýtist ekki á takkann, þar sem það gæti auðveldlega brennt brennarann.

Það er enginn spitback vörn í þessum tank, eins og með alla bestu bragðtankana er veipið rakt frekar en þurrt.

að setja upp vélina; byrjað er á því að skrúfa toppinn af tankinum og skrúfa brennarann úr (það gæti verið örlítið stíft í fyrstu) svo er bleyt í hliðar götunum með vökva allann hringinn á brennaranum. nokkrar umferðir þar til bómullinn hættir að sjúga í sig vökva. næst er brennarinn skrúfaður aftur tankinn og fyllt á hann með vökva. svo þarf að bíða í 10 mínotur áður en kveikt er á vélinni og hún er notuð í fyrsta skiptið. þetta ferli kallast að preppa eða undirbúa nýjann brennara og er gert þegar settur er nýr brennari í tankinn. (brennararnir duga í 1-2 vikur í senn)

Aspire K4 settið inniheldur;

cf 2000mAh batterí

aspire cleito tankur

auka gler

gúmmíhringur

gúmmíhattar

hleðslutæki

2 x 0.27 brennarar.

Þú skoðaðir þetta nýlega

Hreinsa nýlega skoðað